Vestur-Gotar
Update: 2017-02-05
Description
Þátturinn fjallar um aðdraganda þess þegar hersveit Vestur-Gota undir forystu Alarics lagði undir sig Róm árið 410 e.Kr. Sagt er frá upphafi þjóðflutninganna, sem hófust við innrás Húna í Rússland, herferðum Gota, vörnum Rómaveldis og Stilico herforingja Rómar. Einnig er hafinn undirbúningur að umfjöllun um Göllu Placidiu keisarafrú, keisaramóður, keisaradóttur og keisarasystur.
Comments
In Channel