Konur í Róm

Konur í Róm

Update: 2018-03-04
Share

Description

Í þessum þætti var fjallað um stöðu kvenna í Róm á fyrstu öld fyrir Krist. Fyrst fjallaði umsjónarmaður um Hortensíu, sem flutti fyrstu skráðu pólitísku ræðuna sem vitað er til að kona hafi flutt í Róm. Síðan las hann þýðingu sína á mjög langri grafskrift, þar sem eiginmaður lýsir burtsofnaðri eiginkonu sinni og koma við sögu ástir og örlög, barnleysi og sorg, flótti undan morðingjum og uppreisn æru frá keisaranum sjálfum. Graftskriftin er oftast talin vera um Turíu Vespillo.
Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Konur í Róm

Konur í Róm