Páskar í Jerúsalem
Update: 2017-04-16
Description
Í þessum þætti var fjallað um tilefni páskahátíðar Gyðinga í Jerúsalem, en það var á þeirri hátíð sem Jesúa frá Nasaret var handtekinn og krossfestur. Umsjónarmaður tók saman og las frásagnir Gamla testamentisins um Móse og flóttann úr Egiftalandi, plágurnar tíu og þann viðburð þegar Drottinn drekkti her Faraós í Rauða hafinu.
Comments
In Channel