Landsnefndin fyrri
Update: 2017-01-08
Description
Í þessum þætti var lesið úr 2. bindi af gögnum landsnefndarinnar fyrri frá 1770-1771. Lesið var úr bréfum nokkurra presta um það sem þeim fannst brýnast að gjöra í samfélaginu, og lesið uppúr formála Christinu Folke Ax um viðhorf prestanna almennt.
Comments
In Channel