Mannlíf og fleira á Ceylon og í Singapore
Update: 2021-02-21
1
Description
Umsjónarmaður les frásögn Steingríms Matthíassonar frá árinu 1903 þar sem bregður fyrir ofgnótt af litum, blómum, trjám og mannlífi á Ceylon (Sri Lanka) þar sem hann kom við á leið sinni til Kína? Hann lýsir einnig Kínverjunum í Singapore og fleiru sem fyrir augu ber.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
Comments
In Channel