Veturinn 1940-41 í Reykjavík
Update: 2021-04-18
Description
Theódór Friðriksson, sjómaður, verkamaður, rithöfundur, aðstoðardyravörður í Alþýðuhúsinu, skrifaði rómaða sjálfsævisögu, Í verum, þar sem hann lýsti hlutskipti alþýðufólks, en svo kom annað bindi, Ofan jarðar og neðan, þar sem hann lýsti meðal annars vetrinum 1940-1941 þegar hann var við dyravörslu á skemmtistað sem breskir hermenn og íslenskt gleðifólk af ýmsu tagi sótti ósleitilega. Illugi Jökulsson les samantekt af þessum lýsingum hans í þættinum. Lýsingarnar eru barn síns tíma, en fullar af skilningi, samúð og húmor.
Comments
Top Podcasts
The Best New Comedy Podcast Right Now – June 2024The Best News Podcast Right Now – June 2024The Best New Business Podcast Right Now – June 2024The Best New Sports Podcast Right Now – June 2024The Best New True Crime Podcast Right Now – June 2024The Best New Joe Rogan Experience Podcast Right Now – June 20The Best New Dan Bongino Show Podcast Right Now – June 20The Best New Mark Levin Podcast – June 2024
In Channel