Fornbílar, þjóðlög, mystískur symbolismi og Björn Björnsson.
Update: 2017-07-04
Description
a. Ingibjörg Fríða Helgadóttir og Sigurður Ingi Einarsson um þjóðlög og hvort það sé hægt að semja ný slík lög. b. Brot úr þættinum Sódóma Reykjavík - borgin handan við hornið frá 1995.. Þar var m.a. sagt frá og lesið upp úr Stálnótt eftir Sjón sem nú er koimin út sem rafbók 30 árum eftir útgáfu. c. Fjallað um sýningu á mystískum symbolisma í Guggenheim safninu í New York og forsprakka Salóns rósarinnar og krossins Joséphin Péladan. d. Fjallað stuttlega um tyggjó. e. Kristín Halla Baldvinsdóttir segir frá ljósmyndum Björns Björnssonar sem nú eru til sýnis í Þjóðminjasafni Íslands. LAG: Ökuljóð með Stefán Íslandi. f. Þorgeir Kjartansson, formaður Fornbílaklúbbs Íslands, er spurður um starfsemi klúbbsins.
Comments
In Channel