Fræ, ljóð, fornleifar og Toscanini
Update: 2017-07-10
Description
Valgerður Þóroddsdóttir, Marteinn Sindri Jónsson og Kristján Guðjónsson segja frá Fræjum, nýrri ritröð sem bókaútgáfan Partus sendir nú frá sér. Við fræðumst um upptakarann. Helga Gestsdóttir, fornleifafræðingur verður á línunni frá Dysnesi, þar sem uppgröftur er í fullum gangi. Fjallað verður um ítalska hljómsveitarstjórann Toscanini, í tilefni þess að 150 ár eru liðin frá fæðingu hans og við dustum rykið af Skólaljóðunum.
Comments
In Channel