DiscoverFrjálsar hendurSeglskipið Arctic II
Seglskipið Arctic II

Seglskipið Arctic II

Update: 2017-09-031
Share

Description

Þátturinn var framhald af þætti þar sem fjallað var um hrakfallasögu flutningaskipsins Arctic. Í þessum þætti var haldið áfram að fjalla um skipið og njósnamál sem upp kom 1942 þegar skipstjóri og loftskeytamaður féllust á að senda Þjóðverjum veðurskeyti á leiðinni frá Spáni til Íslands. Þeir voru handteknir af Bretum og sættu illri meðferð. Umsjónarmaður las m.a. úr áður óbirtri frásögn Jens Björgvins Pálssonar loftskeytamanns þar sem hann lýsir málinu á opinskáan og hreinskiptan hátt.
Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Seglskipið Arctic II

Seglskipið Arctic II